Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sammd upplýsingaþjónusta
ENSKA
common information service
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Til að tryggja örugga og fyrsta flokks U-rýmis þjónustu er í þessari reglugerð mælt fyrir um að komið verði á fót sameiginlegu vottunarkerfi fyrir vottun veitenda U-rýmis þjónustu og, ef aðildarríki hafa tilnefnt einn slíkan, fyrir vottun staks veitanda samræmdrar upplýsingaþjónustu, auk þess sem mælt er fyrir um reglur varðandi reglubundið eftirlit með því að farið sé að viðeigandi kröfum.

[en] To ensure the provision of safe and high-quality U-space services, this Regulation lays down a common certification scheme for certifying U-space service providers and, when designated by Member States, for a single common information service provider, as well as a set of rules for regular monitoring of compliance with the applicable requirements.

Skilgreining
þjónusta sem felur í sér miðlun fastra og lifandi gagna til að gera mögulegt að veita U-rýmis þjónustu við stjórnun umferðar ómannaðra loftfara (32021R0664)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/664 frá 22. apríl 2021 um regluramma fyrir U-rými

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/664 of 22 April 2021 on a regulatory framework for the U-space

Skjal nr.
32021R0664
Aðalorð
upplýsingaþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira